top of page
HARTS logo

Íslenskt fyrirtæki sem stuðlar að heilsu og aðgengi með því að nota rannsóknir og tækni í skólum

H for Health

Heilsa

Efla heilsu í samfélaginu með því að þróa heilsulæsi námskrá fyrir grunnskóla sem miðar að því að gera nemendum kleift að lifa heilbrigðu lífi, taka upplýstar ákvarðanir, og sigrast á mótlæti.

Aðgengi

Auka aðgengi fyrir alla landsmenn að háskólamenntun, þá sérstaklega fólks með hamlanir, með því að þróa fyrsta heimsklassa netáfangann á Íslandi í samstarfi við háskóla á Íslandi 

A for Access
R for Research

Rannsóknir

Gera rannsóknir og nota gagnreynda þekkingu og kennsluaðferðir til að þróa og vinna að

verkefnum HARTS sem einblína á heilsu

og aðgengi í samfélaginu

Tækni

Nota tækni til að þróa og hanna aðgengilegt netnám í Íslenskum háskólum og innleiða hjálpartækni í allt skólakerfið til að gefa fólki með námserfiðleika og hamlanir aukið aðgengi að námstækifærum 

104.png
S for Schools

Skólar

Styrkja bæði grunnskóla og háskóla á Íslandi til að geta boðið upp á aðgengilegt nám og kennsluefni sem stuðlar að því að nemendur geti lifað heilbrigðu lífi, tekið upplýstar ákvarðanir, og sigrast á mótlæti

"Ef ég stend ekki upp fyrir öðrum, þá er ég al­veg eins og ein­hver ann­ar sem stóð ekki upp fyr­ir mér."

Jóhanna Birna Bjartmarsdóttir,

Stofnandi og Eigandi HARTS ehf

Þjónusta

Þjónusta sem HARTS bíður uppá til að stuðla að heilsu og aðgengi

Taka upp fyrirlestra

Taka upp hágæða fyrirlestra

Ráðgjöf

Veita almena ráðgj0f

Netnáms áfangar

Hanna netnáms áfanga

Rannsóknir

Gerum rannsóknir á málefnum heilsu og aðgengis

Auka aðgengi

Innleiða hjálpartækni

Tækni

Innleiðum tæknimiðaðar lausnir

Hönnun námskrárs

Hönnum námskrár fyrir skóla

Kortlegging netnáms innleiðingar

Kortleggjum stærri aðgerðir varðandi innleiðingar netnáms

Fræðslur og ræður

Veita fræðslur fyrir hópa

HARTS logo with black font

Markmið HARTS er
að efla heilsu og aðgengi fyrir alla að menntun

HARTS vinnur að því að efla heilsu og aðgengi með menntun á Íslandi. Fyrirtækið er núna að vinna að því að hanna first heimsklassa netnáms áfanga í íslenska háskólakerfinu og að þróa heilstæða námskrá í heilsulæsi fyrir börn og unglinga sem gerir þeim kleift á að taka upplýstar ákvarðanir, lifa heilbrigðu lífi, og sigrast á mótlæti

Founder and Owner of HARTS, Jóhanna Birna Bjartmarsdóttir

Jóhanna Birna Bjartmarsdóttir

Stofnandi og Eigandi HARTS ehf

  • Instagram
  • Facebook
  • LinkedIn

Sagan
Okkar

Um Fyrirtækið

Fyrirtæki rekið af skynsegin (neurodivergent) einstaklingi fyrir skynsegin fólk. Okkar markmið er að hanna aðgengi að menntun fyrir allt til að stuðla að betra og frjósmari samfélagi.

bottom of page